Umræðan - Opin og málefnaleg umræða um efnahagsmál og fjármál

Nýjustu pistlar | RSS


Efnahagsmál

Hagsjá: Spáum 0,2% hækkun VNV í ágúst

Hagstofa Íslands birtir ágústmælingu vísitölu neysluverðs (VNV) miðvikudaginn 27. ágúst nk. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,2% hækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan lækka lítillega, eða úr 2,4% í 2,2%. Bráðabirgðaspá Hagfræð ...

Fréttir og tilkynningarRss

Landsbankinn úthlutar styrkjum vegna Akureyrarvöku

Landsbankinn hefur úthlutað styrkjum til tíu verkefna og viðburða á Akureyrarvöku en samtals voru veittar 400 þúsund krónur til verkefnanna. Styrkveitingin er hluti af samstarfi Akureyrarstofu og Landsbankans sem hefur verið bakhjarl Akureyrarvöku um árabil.

Eldri fréttir