Umræðan

Nýjustu pistlar | RSS


Efnahagsmál

Hagsjá: Spáum 0,2% lækkun VNV

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,2% lækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan lækka úr 1,9% í 1,4%. Helstu lækkunarvaldar eru flugfargjöld og bensínverð, en húsnæðisverð er til hækkunar. Búast má við því að verðbólgan færist í au ...

Fjárhagur

Erfiðara að fjármagna fyrstu íbúðarkaup

Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir að þótt íbúðaverð sé hátt sé það ekki út úr korti, t.d. miðað við þróun launa. „Meginbreytingin er sú að aðgangur að íbúðamarkaði, sérstaklega fyrir þá sem minna hafa úr að spila, er miklu erfiðari en áðu ...

Fréttir og tilkynningarRss

Hagvöxtur og lífskjör - hagspá Landsbankans kynnt á morgunfundi í Hörpu

Landsbankinn boðar til opins morgunfundar í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 26. nóvember kl. 8.30-10.00 í tilefni af útgáfu Þjóðhags, ársrits Hagfræðideildar Landsbankans, boðar bankinn til opins fundar í Silfurbergi í Hörpu.

Eldri fréttir