Umræðan - Opin og málefnaleg umræða um efnahagsmál og fjármál

Nýjustu pistlar | RSS

Bókahornið

Reglurnar um ríkidæmi (e: Rules of Wealth)

Sjálfhjálparbækur eru oft leiðinlegar eða þurrar, en það merkilega er að margar þeirra verða metsölubækur. Sjálfshjálparbækur eiga að gefa leiðbeiningar, stundum patentlausnir um hvernig ná megi betri árangri á fjölmörgum sviðum. Meðal fjölmargra bóka sem Richard Templer hefur skrifað eru; Rules of Life, Rules of Work og Rules of Management auk þessarar bókar Rules of Wealth sem ég fjalla hér um. ...


Efnahagsmál

Vikubyrjun: mánudagurinn 21. júlí

Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 0,8% í júní, sem er mesta lækkun milli mánaða frá því í desember 2010. Síðasta föstudag uppfærði Standard & Poor‘s lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Horfununum var breytt úr stöðugum í jákvæðar (BBB- fyrir langtímaskuldbindingar og A-3 fyrir skammtímaskuldbindingar).

Efnahagsmál

Hagsjá: Íbúðaverð lækkar tvo mánuði í röð

Þjóðskrá Íslands gaf út vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 17. júlí. Vísitalan lækkaði um 0,8% í júní, sem er mesta lækkun milli mánaða frá því í desember 2010. Íbúðaverð lækkaði einnig í maí og er þetta í fyrsta skipti frá árinu 2010 sem íbúð ...

Fréttir og tilkynningarRss

Vikubyrjun: mánudagurinn 21. júlí

Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 0,8% í júní, sem er mesta lækkun milli mánaða frá því í desember 2010. Síðasta föstudag uppfærði Standard & Poor‘s lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Horfununum var breytt úr stöðugum í jákvæðar (BBB- fyrir langtímaskuldbindingar og A-3 fyrir skammtímaskuldbindingar).

Eldri fréttir