Umræðan - Opin og málefnaleg umræða um efnahagsmál og fjármál

Nýjustu pistlar | RSS

Efnahagsmál

Hagsjá: Spáum 0,4% hækkun VNV í apríl

Hagstofa Íslands birtir aprílmælingu vísitölu neysluverðs (VNV) þriðjudaginn 29. apríl. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,4% milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan hækka um 0,2 prósentustig; úr 2,2% í 2,4%. Ársverðbólgan verður því enn undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans.


Fjárhagur

Ráða ýmsu þótt þau séu ekki fjárráða

Þótt börn verði ekki fjárráða fyrr en 18 ára gömul ráða þau yfir peningum sem þau hafa aflað sér sjálf, peningum sem þau hafa fengið að gjöf og peningum sem þau hafa fengið í bætur eða í arf, að því gefnu að arfurinn hafi ekki verið skilyrtur. Vilji foreldrar hafa áhrif á hvort og í hvað börnin eyða þessum peningunum er yfirleitt aðeins hægt að beita tveimur ...

Skoðun

Er hætta á að Reykjavík verði túristagildra?

Ummæli Gísla Marteins Baldurssonar um Kópavog á ráðstefnu Landsbankans um ferðaþjónustu 25. mars 2014 vöktu töluverða athygli. Kópavogur var þó alls ekki aðalatriðið í fyrirlestri Gísla Marteins heldur miðborg Reykjavíkur og nauðsyn þess að stækk ...

Efnahagsmál

Vikubyrjun: mánudagurinn 14. apríl

Útboði á 27% hlut í HB Granda lauk á fimmtudaginn. Niðurstöður útboðsins voru að 27% hlutur var seldur fyrir 13,6 milljarða króna á genginu 27,7 krónur á hlut. Lánamál ríkisins gáfu út markaðsupplýsingar í apríl á miðvikudaginn. Seðlabankinn gaf út F ...

Fjárhagur

Ræðið fjármálin opinskátt við börnin

Kostnaður foreldra við að eiga dæmigerðan ungling getur auðveldlega verið meiri en hálf milljón króna á ári, fyrir utan grunnkostnað eins og mat og fatnað. „Það fer um marga unglinga þegar þeir átta sig á þessu, enda eru þetta mjög háar fjárhæðir ...

Fréttir og tilkynningarRss

Hagsjá: Spáum 0,4% hækkun VNV í apríl

Hagstofa Íslands birtir aprílmælingu vísitölu neysluverðs (VNV) þriðjudaginn 29. apríl. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,4% milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan hækka um 0,2 prósentustig; úr 2,2% í 2,4%. Ársverðbólgan verður því enn undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Eldri fréttir