Umræðan

Nýjustu pistlar | RSS


Efnahagsmál

Vikubyrjun mánudagurinn 20. október

Seðlabankinn birti fundargerð peningastefnunefndar vegna vaxtaákvörðunarinnar 1. október. Tónninn í fundargerðinni var nokkuð mildari en við bjuggumst við í kjölfar yfirlýsingar nefndarinnar á vaxtaákvörðunardeginum. Samkvæmt fundargerðinni komu bæði fram rök fyrir óbreyttum vöxtum og lækkun.

Fjárhagur

Hamskiptin með augum blaðamanns

Þegar þessi bók „Hamskiptin“ kom í verslanir í apríl á þessu ári hélt ég að þetta væri ekki annað en enn ein bókin um hrunið og þar að auki í DV-stíl. Þessi bók byggir aftur á móti á fleiri raunverulegum dæmisögum en margar aðrar. Bókin er skrifuð að mestu ...

Fréttir og tilkynningarRss

Auglýst eftir umsóknum um nýsköpunarstyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýsköpunarstyrki Landsbankans og nemur heildarupphæð styrkjanna að þessu sinni allt að 10.000.000 kr. Tekið er á móti umsóknum til og með miðnættis mánudaginn 1. desember 2014.

Eldri fréttir