Umræðan - Opin og málefnaleg umræða um efnahagsmál og fjármál

Nýjustu pistlar | RSS

Efnahagsmál

Vikubyrjun: mánudagurinn 28. júlí

Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar fyrir júní var birt í vikunni. Samkvæmt henni voru að jafnaði 195.400 manns á vinnumarkaði, þar af 9.000 sem voru án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 85,3% og atvinnuleysi 4,6%. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,17% og launavísitalan hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði.


Efnahagsmál

Hagsjá: Jákvæðar fréttir af vinnumarkaði

Í vikunni birtust þrjár tölur um vinnumarkaðinn á Íslandi. Hagstofan og vinnumálastofnun birtu atvinnuleysistölur og Hagstofan birti einnig launavísitölu júnímánaðar. Tölurnar sýna allar að vinnumarkaðurinn er á réttri leið, atvinnuleysi lækkar og laun hækka. Á sama tíma er verðbólgan lág og því hefur kaupmáttur launa aukist.

Fréttir og tilkynningarRss

Vikubyrjun: mánudagurinn 28. júlí

Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar fyrir júní var birt í vikunni. Samkvæmt henni voru að jafnaði 195.400 manns á vinnumarkaði, þar af 9.000 sem voru án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 85,3% og atvinnuleysi 4,6%. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,17% og launavísitalan hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði.

Eldri fréttir