Umræðan - Opin og málefnaleg umræða um efnahagsmál og fjármál

Nýjustu pistlar | RSS

Fjárhagur

Rífleg kauphækkun fyrir þá sem hjóla

Það er ekki nóg með að þeir sem hjóla í vinnuna, fremur en að keyra, verði heilsuhraustari, fallegri, snjallari og hamingjusamari heldur verða þeir líka ríkari. „Kauphækkunin“ sem hægt er að næla sér í með því að leggja bílnum og hjóla er meiri en kauphækkunin sem samið var um á almennum vinnumarkaði í á ...


Fjárhagur

Mikilvægt að efla fjármálalæsið

Keppni nemenda í efstu bekkjum grunnskóla í Fjármálahreysti stendur nú sem hæst. Hún hófst 8. apríl og lýkur 8. maí. Morgunblaðið tók viðtal við Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóra Hagaskóla sem þróaði leikinn með Landsbankanum. Ómar segir í viðtalinu að viðbrögðin hafi verið góð og þegar hafi nokkur hundruð manns tekið þátt ...

Efnahagsmál

Vikubyrjun: mánudagurinn 14. apríl

Útboði á 27% hlut í HB Granda lauk á fimmtudaginn. Niðurstöður útboðsins voru að 27% hlutur var seldur fyrir 13,6 milljarða króna á genginu 27,7 krónur á hlut. Lánamál ríkisins gáfu út markaðsupplýsingar í apríl á miðvikudaginn.

Fjárhagur

Mikilvægt að efla fjármálalæsið

Keppni nemenda í efstu bekkjum grunnskóla í Fjármálahreysti stendur nú sem hæst. Hún hófst 8. apríl og lýkur 8. maí. Morgunblaðið tók viðtal við Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóra Hagaskóla sem þróaði leikinn með Landsbankanum. Óm ...

Fréttir og tilkynningarRss

Hagsjá: Spáum 0,4% hækkun VNV í apríl

Hagstofa Íslands birtir aprílmælingu vísitölu neysluverðs (VNV) þriðjudaginn 29. apríl. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,4% milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan hækka um 0,2 prósentustig; úr 2,2% í 2,4%. Ársverðbólgan verður því enn undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Eldri fréttir