
Morgunfundur um hagspá Landsbankans
Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi í tilefni af útgáfu Hagspár Landsbankans 2019 - 2022 miðvikudaginn 30. október í Hörpu. Á fundinum var ný þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans til næstu fjögurra ára kynnt.