Vikubyrjun

Mánudagurinn 11. september

Á öðrum ársfjórðungi var 73 milljón dollara afgangur af þáttatekjujöfnuði við útlönd. Samfelldur afgangur hefur mælst á þáttatekjujöfnuði í tvö ár en sögulega hafa tekjur Íslendinga af erlendum eignum nánast alltaf verið minni en tekjur erlendra aðila af innlendum eignum hér á landi.

11. september 2017  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Eftir lokun markaða í dag birta Lánamál ríkisins markaðsupplýsingar.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn tölur um kortaveltu.
  • Á fimmtudag birtir Hagstofan upplýsingar um fjármál hins opinbera.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi.

Mynd vikunnar

Á öðrum ársfjórðungi var 73 milljón dollara afgangur af þáttatekjujöfnuði við útlönd, en í stuttu máli er þáttatekjujöfnuður munur á ávöxtun af erlendum eignum þjóðarbúsins og ávöxtun innlendra eigna erlendra aðila hér á landi. Samfelldur afgangur hefur mælst á þáttatekjujöfnuði í tvö ár. Þetta er nýlunda, en sögulega hafa tekjur Íslendinga af erlendum eignum nánast alltaf verið minni en tekjur erlendra aðila af innlendum eignum hér á landi.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 11. september 2017

Innlendar markaðsupplýsingar 11. september 2017

Erlendar markaðsupplýsingar 11. september 2017

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar