Vikubyrjun

Mánudagurinn 2. október

Á miðvikudag verður vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands kynnt, en við búumst við að nefndin haldi vöxtum bankans óbreyttum.

2. október 2017  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudag er stýrivaxtaákvörðun, við gerum ráð fyrir óbreyttum vöxtum.
  • Á fimmtudag birtir Seðlabankinn mælingu á raungengi fyrir september og Hagstofan bráðabirgðatölur um vöruskipti í september.
  • Á föstudag birtir Seðlabankinn upplýsingar um efnahag bankans.

Mynd vikunnar

Undanfarna tólf mánuði hefur verð á matvælum almennt lækkað hér á landi. Spilar margt þar inn í, meðal annars styrking á gengi krónunnar, lítil alþjóðleg verðbólga og meiri samkeppni samhliða komu Costco til landsins. Verðþróun á ávöxtum og grænmeti sker sig nokkuð úr. Þrátt fyrir nokkra hækkun seinustu þrjá mánuði hafa þessir tveir flokkar af matvælum lækkað mun meira en hinir flokkarnir.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 2. október 2017

Innlendar markaðsupplýsingar 2. október 2017

Erlendar markaðsupplýsingar 2. október 2017

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar