Vikubyrjun

Mánudagurinn 9. október

Peningastefnunefnd lækkaði óvænt vexti um 0,25 prósentustig í síðustu viku, en allir greiningaraðilar höfðu spáð óbreyttum vöxtum. Hagstofan birti margskonar upplýsingar um fjármál einstaklinga árið 2016, svo sem um eignastöðu og laun.

9. október 2017  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Eftir lokun markaða í dag birta Lánamál ríkisins markaðsupplýsingar.
  • Á morgun birtir Hagstofan efnahagslegar skammtímatölur.
  • Á miðvikudag birtir Hagstofan fjármálareikninga.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi.

Mynd vikunnar

Á fyrstu 8 mánuðum ársins jókst fjöldi gistinátta á Suðurnesjum um 79% miðað við sama tímabil í fyrra en þeim fækkaði hins vegar um 0,8% á Austurlandi. Næstmesta aukningin í fjölda gistinátta var á Suðurlandi þar sem þeim fjölgaði um 27%.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 9. október 2017

Innlendar markaðsupplýsingar 9. október 2017

Erlendar markaðsupplýsingar 9. október 2017

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar