Vikubyrjun

Vikubyrjun 20. nóvember 2017

Á miðvikudag birtum við nýja þjóðhags- og verðbólguspá. Í tilefni þess verður opinn morgunfundur í Silfurbergi í Hörpu þar sem spáin verður kynnt.

20. nóvember 2017  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birta Eimskip árshlutauppgjör.
  • Á miðvikudag birtum við nýja þjóðhags- og verðbólguspá sem verður kynnt á opnum morgunfundi í Hörpu.
  • Á fimmtudag birtir Hagstofan niðurstöður úr vinnumarkaðsrannsókn sinni.

Mynd vikunnar

Meðal efnis í Peningamálum, sem Seðlabankinn birtir ársfjórðungslega, er spá um viðskiptajöfnuð til næstu ára. Nokkra athygli vakti að Seðlabankinn lækkaði spá sína um viðskiptaafgang þó nokkuð fyrir árið í ár og næstu tvö ár í nýjustu Peningamálum sem komu út á miðvikudaginn í síðustu viku. Engin breyting varð á markaðsgengi krónunnar þrátt fyrir þessar fréttir.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 20. nóvember 2017

Innlendar markaðsupplýsingar 20. nóvember 2017

Erlendar markaðsupplýsingar 20. nóvember 2017

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar