Vikubyrjun

Vikubyrjun 18. desember 2017

Í síðustu viku ákvað peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að halda vöxtum óbreyttum. Í þessari viku fáum við nýjar mælingar á vísitölu íbúðaverðs og vísitölu neysluverðs.

18. desember 2017  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu fyrir nóvember.
  • Á fimmtudag birtir Hagstofan vísitölu neysluverðs fyrir desember. Við gerum ráð fyrir 0,2% hækkun milli mánaða.

Mynd vikunnar

Það tekur um 10 ár að rækta jólatré til sölu. Þegar síðasta alþjóðlega efnahagskreppa skall á drógu jólatrjáabændur í Bandaríkjum úr gróðursetningu á nýjum trjám. Þetta hefur haft þau áhrif, nú um 10 árum seinna, að meðalverð á jólatrjám þar í landi hefur um tvöfaldast á örfáum árum.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 18. desember 2017

Innlendar markaðsupplýsingar 18. desember 2017

Erlendar markaðsupplýsingar 18. desember 2017

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar