Vikubyrjun

Vikubyrjun 8. janúar 2018

Í seinustu viku kynnti Icelandair Group nýtt skipulag. Einnig fengum við tölur um vöruskipti fyrstu 11 mánuði 2017 og niðurstöður úr mánaðarlegri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar.

8. janúar 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birtir Hagstofan bráðabirgðatölur um vöruskipti við útlönd í desember. Eftir lokun markaða á þriðjudag birta Lánamál ríkisins markaðsupplýsingarit sitt.
  • Á föstudag er seinasti verðsöfnunardagur fyrir janúarmælingu vísitölu neysluverðs.

Mynd vikunnar

Eftir nokkra hreyfingu innan árs þá endaði sterlingspundið nokkurn veginn á sama stað í lok árs 2017 og í byrjun. Evran kostaði meira í lok árs en í upphafi, en Bandaríkjadollar var ódýrari. Seinustu þrír mánuðir ársins á gjaldeyrismarkaði skáru sig nokkuð úr miðað við hina mánuði ársins að því leyti að 1) gengið hreyfðist minna, 2) veltan var minni og 3) inngrip Seðlabankans voru mun fátíðari en á fyrstu 9 mánuðum ársins.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 8. janúar 2018

Innlendar markaðsupplýsingar 8. janúar 2018

Erlendar markaðsupplýsingar 8. janúar 2018

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar