Vikubyrjun

Vikubyrjun 15. janúar 2018

Á seinasta ári lækkaði úrvalsvísitalan um 4,4%. Árið 2017 var hins vegar fjarri því að vera afleitt ár fyrir öll félögin, af 16 félögum á aðallista Kauphallarinnar hækkuðu 8 á árinu.

15. janúar 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Eftir lokun markaða í dag birtir Seðlabankinn tölur um greiðslumiðlun.
  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi.

Mynd vikunnar

Árið 2017 lækkaði úrvalsvísitalan um 4,4% (-3,4% leiðrétt fyrir arðgreiðslum). Árið var hins vegar fjarri því að vera afleitt ár fyrir öll félögin, af 16 félögum á aðallista Kauphallarinnar hækkuðu 8 á árinu, öll yfir 20%. Mikil lækkun Icelandair og Haga vóg mjög þungt í vísitölulækkun ársins, en þessi fyrirtæki vega samtals 20% í úrvalsvísitölunni. HB Grandi var það félag sem hækkaði mest á árinu.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 15. janúar 2018

Innlendar markaðsupplýsingar 15. janúar 2018

Erlendar markaðsupplýsingar 15. janúar 2018

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar