Vikubyrjun

Vikubyrjun 5. febrúar 2018

Kostnaður við að búa í eigin húsnæði og kostnaður við að leigja hefur þróast með mjög ólíkum hætti síðustu ár.

5. febrúar 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Hagstofan bráðabirgðatölur um vöruskipti við útlönd.
  • Á miðvikudag er vaxtaákvörðun ásamt útgáfa Peningamála, við gerum ráð fyrir óbreyttum vöxtum. Sama dag birtir Eimskip ársuppgjör fyrir 2017.
  • Á föstudag birtir Icelandair ársuppgjör.

Mynd vikunnar

Sem hluti af útreikningi á vísitölu neysluverðs reiknar Hagstofan annars vegar kostnað við að búa í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) og hins vegar kostnað við að leigja (greidd húsaleiga). Reiknuð húsaleiga er reiknuð út frá fasteignaverði og vöxtum á fasteignalánum á meðan greidd húsaleiga er reiknuð út frá þinglýstum leigusamningum. Eins og sést þá hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði og kostnaður við að leigja þróast með mjög ólíkum hætti síðustu ár.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 5. febrúar 2018

Innlendar markaðsupplýsingar 5. febrúar 2018

Erlendar markaðsupplýsingar 5. febrúar 2018

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar