Vikubyrjun

Vikubyrjun 9. apríl 2018

Nýlega tilkynntu Bandaríkjamenn að þeir hygðust leggja verndartolla á stál og álafurðir frá Kína. Kínverjar brugðust við með því að tilkynna um fyrirhugaða tolla á vörur frá Bandaríkjunum að andvirði 50 ma. dollara. Bandaríkjastjórn áformar að leggja frekari tolla á af vörum frá Kína andvirði 100 ma. dollara á móti. Þessi þróun ber þess skýr merki að viðskiptastríð sé í uppsiglingu milli ríkjanna tveggja.

9. apríl 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í vikunni fara fram aprílverðmælingar fyrir vísitölu neysluverðs. Gera má ráð fyrir að flestir greinendur birti spár í lok vikunnar.
  • Eftir lokun markaða í dag birta Lánamál ríkisins mánaðarlegt markaðsupplýsingarit sitt.
  • Á fimmtudag birtir Seðlabankinn fyrri fjármálastöðugleikaskýrslu ársins.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun skráð atvinnuleysi.

Mynd vikunnar

Nýlega tilkynntu Bandaríkjamenn að þeir hygðust leggja verndartolla á stál og álafurðir frá Kína. Kínverjar brugðust við með því að tilkynna um fyrirhugaða tolla á vörur frá Bandaríkjunum að andvirði 50 ma. dollara. Bandaríkjastjórn áformar að leggja frekari tolla á af vörum frá Kína andvirði 100 ma. dollara á móti. Í ljósi þess hversu lítið Kínverjar flytja inn af vörum frá Bandaríkjunum er óljóst hvert næsta svar Kína veður.


Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 9. apríl 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 9. apríl 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 9. apríl 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar