Vikubyrjun

Vikubyrjun 16. apríl 2018

Seðlabankinn birti í síðustu viku úttekt á stöðu fjármálakerfisins. Að mati Seðlabankans er áhætta í fjármálakerfinu innan hóflegra marka og staða lántakenda hefur ekki verið betri í langan tíma. Skuldir heimila og fyrirtækja eru þó farnar að vaxa en skuldir heimilanna jukust um 3% að raunvirði á árinu 2017. Skuldir með veði í íbúðahúsnæði jukust um 3,4% að raunvirði, en aðrar skuldir drógust saman. Skuldir með veði í fasteignum hafa aukist milli ára í fimm samfellda fjórðunga, en þessar skuldir höfðu áður dregist saman frá árinu 2010.

16. apríl 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.

Mynd vikunnar

Skuldir heimilanna jukust um 3% að raunvirði á árinu 2017. Skuldir með veði í íbúðahúsnæði jukust nokkuð meira, eða 3,4% að raunvirði, en aðrar skuldir drógust saman. Skuldir með veði í fasteignum hafa aukist milli ára í fimm samfellda fjórðunga, en þessar skuldir höfðu áður dregist saman frá árinu 2010.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 16. apríl 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 16. apríl 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 16. apríl 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar