Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Nokkur ládeyða hefur ríkt á gjaldeyrismarkaði það sem af er ári. Veltan fyrstu þrjá mánuði ársins hefur verið að meðaltali 9 ma.kr. í samanburði við 49 ma.kr. á sama tímabili 2017.

17. apríl 2018  |  Hagfræðideild

Samantekt

Nokkur ládeyða hefur ríkt á gjaldeyrismarkaði það sem af er ári. Veltan fyrstu þrjá mánuði ársins hefur verið að meðaltali 9 ma.kr. í samanburði við 49 ma.kr. á sama tímabili 2017. Samhliða minni veltu hafa sveiflur milli daga minnkað. Dagsveiflur íslensku krónunnar gagnvart evru eru orðnar minni en sveiflur sænsku og norsku krónunnar gagnvart evru. Nokkra athygli vekur að á fyrstu tveimur mánuðum ársins jukust innlán í Bandaríkjadölum á innlendum gjaldeyrisreikningum um 19 ma.kr., eða úr 65 mö.kr. í 84 ma.kr.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar