Vikubyrjun

Vikubyrjun 7. maí 2018

Atvinnuþátttaka jókst stöðugt frá upphafi ársins 2015 fram til vorsins 2017. Síðan þá hefur dregið úr atvinnuþátttöku um eitt og hálft prósentustig sé miðað við 12 mánaða hlaupandi meðaltal. Ýmislegt bendir því til þess að vinnumarkaðurinn hafi náð hámarki.

7. maí 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

Mynd vikunnar

Atvinnuþátttaka jókst stöðugt frá upphafi ársins 2015 fram til vorsins 2017. Síðan þá hefur dregið úr atvinnuþátttöku um eitt og hálft prósentustig sé miðað við 12 mánaða hlaupandi meðaltal og hefur hlutfallið lækkað töluvert síðustu tvo mánuði. Þetta, ásamt öðrum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, bendir til þess að vinnumarkaðurinn hafi náð hámarki. Það er alls ekki slæmt, eilítil merki um að spenna sé að minnka haldast í hendur við vísbendingar um að núverandi hagsveifla hafi náð hámarki.

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 7. maí 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 7. maí 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 7. maí 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar