Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Eftir að hafa haldið sér milli 120-125 megnið af árinu rauf evru/krónu krossinn tímabundið 125 múrinn fyrir um viku síðan. Í lok dags í gær kostaði evran 126,1 krónu.

27. júní 2018  |  Hagfræðideild

Samantekt

Eftir að hafa haldið sér milli 120-125 megnið af árinu rauf evru/krónu krossinn tímabundið 125 múrinn fyrir um viku síðan. Í lok dags í gær kostaði evran 126,1 krónu. Veltan á gjaldeyrismarkaði í maí var einungis 7,4 ma.kr. í samanburði við 30,3 ma.kr. á sama tímabili í fyrra. Á fyrstu 5 mánuðum ársins hefur veltan dregist saman um 80% milli ára.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar