Vikubyrjun

Vikubyrjun 2. júlí 2018

Hér á landi er húsnæðisverð tekið með inn í útreikning á vísitölu neysluverðs. Seinustu ár hefur húsnæðisverð verið leiðandi í verðbólguþróun og hefur vísitala húsnæðis hækkað mun hraðar en vísitala neysluverðs án húsnæðis sem Hagstofan birtir samhliða birtingu á vísitölu neysluverðs.

2. júlí 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á fimmtudag birtir Seðlabankinn útreikning á raungengi og yfirlit yfir gjaldeyrismarkað og krónumarkað. Hagstofan birtir sama dag bráðabirgðatölur um vöruskipti í júní.
  • Á föstudag er fyrirhugað útboð ríkisbréfa.

Mynd vikunnar

Hér á landi er húsnæðisverð tekið með inn í útreikning á vísitölu neysluverðs. Seinustu ár hefur húsnæðisverð verið leiðandi í verðbólguþróun og hefur vísitala húsnæðis hækkað mun hraðar en vísitala neysluverðs án húsnæðis sem Hagstofan birtir samhliða birtingu á vísitölu neysluverðs. Ársverðbólga án húsnæðis skreið rétt yfir núll í seinasta mánuði eftir samfellda verðhjöðnun síðan um mitt ár 2016.


Markaðsvirði félaga í kauphöllinni

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 2. júlí 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 2. júlí 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 2. júlí 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar