Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Seinasta mánuð eða svo hefur evran haldið sér nálægt 125 krónum. Hún hefur nokkrum sinnum farið tímabundið yfir 125 kr. en hefur enn sem komið er alltaf farið aftur niður fyrir 125. Eftir mjög rólega fyrstu 5 mánuði ársins á millibankamarkaði með gjaldeyri, jókst veltan verulega milli mánaða í júní.

25. júlí 2018  |  Hagfræðideild

Samantekt

Seinasta mánuð eða svo hefur evran haldið sér nálægt 125 krónum. Hún hefur nokkrum sinnum farið tímabundið yfir 125 kr. (fór hæst í 126,5 21. júní), en hefur enn sem komið er alltaf farið aftur niður fyrir 125.

Eftir mjög rólega fyrstu 5 mánuði ársins á millibankamarkaði með gjaldeyri, jókst veltan verulega milli mánaða í júní. Alls var veltan í júní 22, ma.kr. Þetta var rúmlega tvisvar sinnum meira en að meðaltali fyrstu fimm mánuði ársins.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar