Í fyrsta sinn í áratugi stefnir í að engin loðna verði veidd hér við land.
Árin 2016 og 2017 hækkaði verð á fjölbýli verulega meira en laun. Sú þróun stöðvaðist um mitt síðasta ár þegar verulega dró úr verðhækkunum fjölbýlis. Einnig dró nokkuð úr hækkunum launa á seinni hluta ársins 2017 þannig að þessar stærðir hafa haldist nokkuð vel í hendur allt frá því á miðju ári 2017.
Árin 2016 og 2017 hækkaði verð á fjölbýli verulega meira en laun. Sú þróun stöðvaðist um mitt síðasta ár þegar verulega dró úr verðhækkunum fjölbýlis. Einnig dró nokkuð úr hækkunum launa á seinni hluta ársins 2017 þannig að þessar stærðir hafa haldist nokkuð vel í hendur allt frá því á miðju ári 2017.
Hagtölur 24. september 2018 (PDF)
Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.
Skráðu þig á póstlistaInnihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara