Vikubyrjun

Vikubyrjun 1. október 2018

Í síðustu viku hækkaði Seðlabanki Bandaríkjanna vexti um 0,25 prósentustig og kom með framsýna leiðsögn um aðra 25 punkta hækkun í desember. Evrópski seðlabankinn hefur hins vegar ekki breytt vöxtum síðan að hann lækkaði útlánavexti niður í 0% í mars 2016.

1. október 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudag er vaxtaákvörðunardagur í Seðlabankanum, við gerum ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum.
  • Á föstudag birtir Seðlabankinn tölur um gjaldeyrismarkaðinn og krónumarkaðinn í september ásamt útreikningi á raungengi í september.

Mynd vikunnar

Í kjölfar fjármálakreppunnar fyrir um 10 árum lækkuðu bæði bandaríski og evrópski seðlabankinn vexti. Bandaríski seðlabankinn hóf vaxtahækkunarferli í nóvember 2015. Í síðustu viku hækkaði Seðlabanki Bandaríkjanna vexti um 0,25 prósentustig og kom með framsýna leiðsögn um aðra 25 punkta hækkun í desember. Evrópski seðlabankinn hefur hins vegar ekki breytt vöxtum síðan að hann lækkaði þá (útlánavexti) niður í 0% í mars 2016. Reyndar eru innlánsvextir evrópska seðlabankans neikvæðir, eða -0,4%.

Mynd vikunnar

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 1. október 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 1. október 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 1. október 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar