Vikubyrjun

Vikubyrjun 15. október

Frá árinu 2002 hefur Gallup gert reglulega könnun meðal 400 stærstu fyrirtækja á viðhorfum til núverandi stöðu efnahagslífsins og væntinga til næstu sex mánaða. Stjórnendur flestra fyrirtækja virðast á því að núverandi staða efnahagsmála hér á landi sé góð, en væntingar þeirra til næstu sex mánaða eru mun verri.

15. október 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Klukkan 16:00 birtir Seðlabankinn tölur um greiðslumiðlun í september.
  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn fundargerð peningastefnunefndar vegna seinustu vaxtaákvörðunar.

Mynd vikunnar

Frá árinu 2002 hefur Gallup gert reglulega könnun meðal 400 stærstu fyrirtækja á viðhorfum til núverandi stöðu efnahagslífsins og væntinga til næstu sex mánaða. Stjórnendur flestra fyrirtækja virðast á því að núverandi staða efnahagsmála hér á landi sé góð, en nokkra athygli vekur að væntingar þeirra til næstu sex mánuði eru mun verri. Vísitala væntinga til næstu sex mánaða eru þannig lægri núna en í á nokkrum öðrum tímapunkti á árunum 2008-2010.

Mynd vikunnar

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 15. október 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 15. október 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 15. október 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07c-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar