Vikubyrjun

Vikubyrjun 22. október

Nokkur aukning hefur orðið á stöðu innlendra aðila á gjaldeyrisreikninum innanlands í ár. Til að mynda hafa innistæður aukist um 58 ma. kr. á fyrstu átta mánuðum ársins eftir að búið er að leiðrétta fyrir gengisbreytingum. Til að setja þessar tölu í samhengi var heildarafgangur af viðskiptajöfnuði við útlönd á seinasta ári 87 ma. kr.

22. október 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Seðlabankinn seinni fjármálastöðugleikaskýrslu ársins.
  • Á miðvikudag birtir VÍS 9 mánaða uppgjör.
  • Á fimmtudag birta Landsbankinn og Tryggingarmiðstöðin 9 mánaða uppgjör.

Mynd vikunnar

Nokkur aukning hefur orðið á innlánum innlendra aðila á gjaldeyrisreikninum í ár. Innistæður jukust um 58 ma. kr. á fyrstu átta mánuðum ársins eftir að búið er að leiðrétta fyrir gengisbreytingum. Til að setja þessar tölu í samhengi var viðskiptajöfnuður við útlönd á seinasta ári jákvæður um 87 ma. kr. Seðlabankinn birtir nýjar tölur miðað við lok september klukkan 16:00 í dag.

Mynd vikunnar

Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 22. október 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 22. október 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 22. október 2018 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07c-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar