Vikubyrjun

Vikubyrjun 17. desember

Verð á mismunandi tegundum af kjöti hefur þróast með mjög ólíkum hætti síðustu ár. Þannig hefur verð á nautakjöti hækkað meira en verð á öðrum kjöttegundum, meðan að fuglakjöt hefur hækkað mun minna.

17. desember 2018  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs.
  • Á fimmtudag birtir Hagstofan vísitölu neysluverðs, við spáum +0,6% milli mánaða.
  • Á föstudag birtir Seðlabankinn hagvísa.

Mynd vikunnar

Verð á hinum ýmsu kjöttegundum hefur þróast með mismunandi hætti síðustu ár. Þannig hefur verð á nautakjöti hækkað meiri en verð annarra kjöttegunda, meðan fuglakjöt hefur hækkað mun minna. Þessu tengt hefur t.d. lambakjötsframleiðsla hér á landi breyst frekar lítið frá 2002 (6.427 tonn) til 2017 (6.976 tonn) á meðan framleiðsla á alifuglakjöti hefur meira en tvöfaldast, þ.e. úr 4.311 tonnum árið 2002 í 9.530 tonn 2017.

 Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 17. desember 2018 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 17. desember 2018 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 17. desember 2018 (PDF)

 

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

No filter applied

Tengdar greinar