Vikubyrjun

Vikubyrjun 7. janúar

Óhætt er að segja að seinasta ár hafi ekki verið gjöfult á hlutabréfamörkuðum, hvorki hér heima né í helstu viðskiptalöndum okkar. Þannig endaði bandaríska S&P 500 vísitalan árið um 6,2% lægri en í upphafi árs. Helstu hlutabréfavístölur evrópskra markaða lækkuðu nokkuð meira í fyrra.

7. janúar 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á morgun birtir Seðlabankinn tölur um gjaldeyris- og krónumarkað og útreikning á raungengi
  • Á miðvikudag birta Lánamál ríkisins mánaðarlegt Markaðsupplýsingarit sitt

Mynd vikunnar

Óhætt er að segja að seinasta hafi ekki verið gjöfult á hlutabréfamörkuðum, hvorki hér heima né í helstu viðskiptalöndum okkar. Þannig endaði bandaríska S&P 500 vísitalan árið um 6,2% lægri en í upphafi árs. Helstu evrópsku hlutabréfavístölur lækkuðu nokkuð meira, t.d. lækkaði breska FTSE 500 um 12,5%, þýska DAX um 18,3% og franska CAC 40 um 11,0%. Til samanburðar þá lækkaði íslenska úrvalsvísitalan um 1,3% í fyrra.


 

Það helsta frá seinustu tveimur vikum

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 7. janúar 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 7. janúar 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 7. janúar 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar