Hagsjá

Spáum lækkun verðbólgu í janúar

Spá okkar nú er 0,1 prósentustigi lægri en bráðabirgðaspá okkar frá því í desember. Breytingin skýrist að mestu af sterkara gengi krónu auk þess sem við gerum ráð fyrir lítils háttar lækkun á reiknaðri húsaleigu.

11. janúar 2019  |  Hagfræðideild

SamantektHagstofan birtir vísitölu neysluverðs (VNV) þriðjudaginn 29. janúar. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,5% lækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir lækkar ársverðbólgan úr 3,7% í 3,3%. Spá okkar nú er 0,1 prósentustigi lægri en bráðabirgðaspá okkar frá því í desember. Breytingin skýrist að mestu af sterkara gengi krónu auk þess sem við gerum ráð fyrir lítils háttar lækkun á reiknaðri húsaleigu í stað þess að áður gerðum við ráð fyrir lítils háttar hækkun á reiknaðri húsaleigu.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Spáum lækkun verðbólgu í janúar (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

4edfe0d1-ad9a-11e6-a582-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar