Vikubyrjun

Vikubyrjun 4. febrúar

Verðbólgan mældist 3,4% í janúar og hefur aukist nokkuð frá síðasta sumri. Auk þess að hækka þá er verðbólgan orðin mun almennari. Ef við lítum á mestu sundurliðun vísitölunnar sem Hagstofan birtir (169 undirliðir) sést að um 80% undirliða hafa hækkað síðustu tólf mánuði en síðasta sumar voru álíka margir sem höfðu hækkað og lækkað.

4. febrúar 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudaginn er stýrivaxtaákvörðun og við spáum óbreyttum vöxtum. Samhliða ákvörðuninni veða Peningamál 2019/1, með nýrri verðbólgu- og þjóðhagsspá, birt. Marel birtir ársuppgjör sama dag.
  • Á fimmtudag birta Landsbankinn og Icelandair ársuppgjör. Seðlabankinn birtir útreikninga á raungengi í janúar og upplýsingar um millibankamarkað með gjaldeyri og krónur.
  • Á föstudag er fyrirhugað útboð ríkisbréfa.

Mynd vikunnar

Verðbólgan í janúar mældist 3,4% og hefur aukist nokkuð frá síðasta sumri. Auk þess að hækka þá er verðbólgan orðin mun almennari. Ef við lítum á mestu sundurliðun vísitölunnar sem Hagstofan birtir (169 undirliðir) sést að um 80% undirliða hafa hækkað síðustu tólf mánuði en síðasta sumar voru álíka margir sem höfðu hækkað og lækkað. Fara þarf aftur til 2013 til að sjá jafn almennar verðhækkanir hér á landi.Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 4. febrúar 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 4. febrúar 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 4. febrúar 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar