Vikubyrjun

Vikubyrjun 11. febrúar

Fjöldi erlendra ferðamanna nam 139 þúsund í janúar og fækkaði um 5,8% miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta er einungis í annað sinn sem ferðamönnum fækkar á 12 mánaða grundvelli síðan í september árið 2010, en hitt skiptið var í apríl á síðasta ári, þegar ferðamönnum fækkaði um 3,9%. Fækkunin nú í janúar var hlutfallslega sú mesta á 12 mánaða grundvelli síðan í maí 2010.

11. febrúar 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birta Lánamál ríkisins markaðsupplýsingar.
  • Á morgun birtir Eik ársuppgjör.
  • Á miðvikudaginn birta Arion banki og Íslandsbanki ársuppgjör.
  • Á fimmtudag birta Heimavellir ársuppgjör. Þá koma einnig tölur yfir greiðslumiðlun frá Seðlabankanum.
  • Á föstudag birta Sjóvá og TM ársuppgjör.

Mynd vikunnar

Fjöldi erlendra ferðamanna nam 139 þúsund í janúar og fækkaði um 5,8% miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta er einungis í annað sinn sem að ferðamönnum fækkar á 12 mánaða grundvelli síðan í september árið 2010, en hitt skiptið var í apríl á síðasta ári, þegar ferðamönnum fækkaði um 3,9%. Fækkunin nú í janúar var hlutfallslega sú mesta á 12 mánaða grundvelli síðan í maí 2010. Bandaríkjamenn eru flestir erlendra ferðamanna en 30% ferðamanna á síðasta ári voru Bandaríkjamenn. Komum Bandaríkjamanna fækkaði um 11,9% í janúar sem er mesta fækkun þeirra síðan í janúar 2010.Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 11. febrúar 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 11. febrúar 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 11. febrúar 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

a2a87172-b7e4-11e6-a582-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar