Vikubyrjun

Vikubyrjun 4. mars

Samkvæmt bráðabirgðamati Hagstofu Íslands var 4,9% hagvöxtur á síðasta ári. Þetta er töluvert meira en almennt var búist við, en opinberar spár lágu á bilinu 3,5% (nóvemberspá ASÍ) og 4,6% (októberspá greiningardeildar Arion banka). Greiningaraðilar eru almennt sammála um að toppi núverandi hagsveiflu hafi þegar verið náð og gera ráð fyrir mun hóflegri hagvexti á árunum 2019-2020.

4. mars 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Klukkan 9 í morgun birti Seðlabankinn tölur um greiðslujöfnuð, erlendar skuldir og erlenda stöðu þjóðarbúsins.
  • Á miðvikudag birtir Ferðamálastofa tölur um fjölda ferðamanna um Leifsstöð í febrúar.
  • Á fimmtudag birtir Seðlabankinn útreikninga á raungengi í febrúar og upplýsingar um millibankamarkað með gjaldeyri og krónur.

Mynd vikunnar

Samkvæmt bráðabirgðamati Hagstofu Íslands var 4,9% hagvöxtur á síðasta ári. Þetta er meira en almennt var búist við, en opinberar spár lágu á bilinu 3,5% (nóvemberspá ASÍ) og 4,6% (októberspá greiningardeildar Arion banka). Greiningaraðilar eru sammála um að toppi núverandi hagsveiflu hafi þegar verið náð og gera ráð fyrir mun hóflegri hagvexti á árunum 2019-2020.Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 4. mars 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 4. mars 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 4. mars 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar