Hagsjá

AGS svartsýnni á hagvaxtarþróun í helstu viðskiptalöndum

Ný hagvaxtar- og verðbólguspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir bæði minni hagvexti í viðskiptalöndum Íslands en einnig minni verðbólgu.

12. apríl 2019  |  Hagfræðideild

Samantekt

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) gaf í byrjun apríl út verðbólgu- og hagvaxtarspá fyrir flest lönd heimsins. Sjóðurinn segir að eftir myndarlegan hagvöxt árið 2017 og á fyrri hluta ársins 2018 hafi alþjóðahagkerfið róast verulega á seinni hluta síðasta árs vegna ýmissa þátta sem höfðu áhrif á stærstu hagkerfi heimsins. Áhrifaþættir voru m.a. tollastríð milli Bandaríkjanna og Kína, minnkandi væntingar, þrengri fjármálaleg skilyrði og aukin pólitísk og fjármálaleg óvissa í mörgum löndum.Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: AGS svartsýnni á hagvaxtarþróun í helstu viðskiptalöndum (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar