Vikubyrjun

Vikubyrjun 23. apríl

Horft yfir 12 mánaða tímabil hefur verð á fjölbýli hækkað um 3,5% og verð á sérbýli um 6,6%. Vegin árshækkun húsnæðisverðs nemur nú 4,3% sem er 0,6 prósentustiga hækkun frá fyrri mánuði sem var í lágmarki.

23. apríl 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

 • Á morgun birtir Hagstofan mánaðarlega launavísitölu
 • Á föstudag birtir Hagstofan niðurstöður úr mánaðarlegri vinnumarkaðsrannsókn sinni og tölur um nýskráningu og gjaldþrot hluta- og einkahlutafélaga.

Mynd vikunnar

Samkvæmt tölum Þjóðskrár hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,6% milli febrúar og mars. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,6% og verð á sérbýli hækkaði um 0,5%. Horft yfir 12 mánaða tímabil hefur verð á fjölbýli hækkað um 3,5% og verð á sérbýli um 6,6%. Vegin árshækkun húsnæðisverðs nemur nú 4,3% sem er 0,6 prósentustiga hækkun frá fyrri mánuði sem var í lágmarki.
Það helsta frá vikunni sem leið

 •  Arion banki lauk víxlaútboði og Lánasjóður sveitarfélaga lauk skuldabréfaútboði.
 • Hagtölur og markaðsupplýsingar

  Hagtölur 23. apríl 2019 (PDF)

  Innlendar markaðsupplýsingar 23. apríl 2019 (PDF)

  Erlendar markaðsupplýsingar 23. apríl 2019 (PDF)

  Póstlistar

  Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

  Skráðu þig á póstlista

  Fyrirvari

  Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

  No filter applied

  Tengdar greinar