Vikubyrjun

Vikubyrjun 13. maí

Um 120 þúsund erlendir ferðamenn fóru úr landi í gegnum Leifsstöð í apríl, sem er um 27 þúsund færri en í apríl í fyrra. Þetta er 18,5% samdráttur milli ára, en apríl er fyrsti heili mánuðurinn eftir að WOW air fór í þrot í lok mars.

13. maí 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birtir Hagstofan efnahagslegar skammtímatölur.
  • Á þriðjudaginn birtir Seðlabankinn tölur um greiðslumiðlun og Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi.
  • Á miðvikudag birtir TM árshlutauppgjör.
  • Á fimmtudag birta Hagar, Sjóvá, Sýn og Heimavellir árshlutauppgjör.

Mynd vikunnar

Um 120 þúsund erlendir ferðamenn fóru úr landi í gegnum Leifsstöð í apríl, sem er um 27 þúsund færri en í apríl í fyrra. Þetta er 18,5% samdráttur milli ára, en apríl er fyrsti heili mánuðurinn eftir að WOW fór í þrot í lok mars. 36% af sætaframboði til og frá Keflavíkurflugvelli á tímabilinu frá apríl til október í fyrra var á vegum WOW air. Fjöldi farþega til Íslands á vegum Icelandair jókst um 44% milli ára í apríl.


Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 13. maí 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 13. maí 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 13. maí 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar