Vikubyrjun

Vikubyrjun 20. maí

Eftir samfelldan hagvöxt frá og með árinu 2011 er komið að tímamótum í hagsveiflunni. Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á yfirstandandi ári. Samdrátturinn verður að okkar mati lítill og skammvinnur.

20. maí 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudaginn birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Skeljungur birtir árshlutauppgjör.
  • Við teljum að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentur á næsta fundi nefndarinnar, en ákvörðun nefndarinnar verður birt á miðvikudag. Samhliða ákvörðuninni verða Peningamál 2019/2, með uppfærðri verðbólgu- og þjóðhagsspá, birt. Þennan dag birtir Festi árshlutauppgjör.
  • Á fimmtudag birtir Eimskip árshlutauppgjör. Hagstofan birtir niðurstöður úr mánaðarlegri vinnumarkaðsrannsókn sinni.

Mynd vikunnar

Eftir samfelldan hagvöxt frá og með árinu 2011 er komið að tímamótum í hagsveiflunni. Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á yfirstandandi ári. Samdrátturinn verður að okkar mati lítill og skammvinnur.

Sjá nánar um þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans


Það helsta frá síðustu viku

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 20. maí 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 20. maí 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 20. maí 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07c-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar