Hagsjá

Verðbólga hækkaði í 3,6% í maí

Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 0,21% milli mánaða og mælist 12 mánaða verðbólga nú 3,6%.

28. maí 2019  |  Hagfræðideild

Samantekt

Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 0,21% milli mánaða og mælist 12 mánaða verðbólga nú 3,6% samanborið við 3,3% í apríl. VNV án húsnæðis hækkaði um 0,20% milli mánaða og mælist 3,1% verðbólga á þann mælikvarða samanborið við 2,8% í apríl. Niðurstaðan var í samræmi við væntingar, en opinberar spár lágu á bilinu +0,1% til +0,2%. Við höfðum spáð +0,1%.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Verðbólga hækkaði í 3,6% í maí (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

10

No filter applied

Tengdar greinar