Vikubyrjun

Vikubyrjun 3. júní

Töluvert mikill hagvöxtur hefur verið hér á landi seinustu ár, en meðalhagvöxtur áranna 2011-2018 var tæp 4%. Á föstudaginn birti Hagstofan fyrsta mat á landsframleiðslunni á 1. ársfjórðungi. Samkvæmt fyrstu tölum jókst landsframleiðslan um 1,7% á 1. ársfjórðungi miðað við sama fjórðung 2018.

3. júní 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Klukkan 9 birtir Seðlabankinn greiðslujöfnuð og erlenda stöðu þjóðarbúsins.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn fundargerð peningastefnunefndar. Hlutafjárútboð Marels lýkur þennan dag.
  • Á fimmtudag birtir Ferðamálastofa fjöldi ferðamanna um Leifsstöð.

Mynd vikunnar

Töluvert mikill hagvöxtur hefur verið hér á landi seinustu ár, en meðalhagvöxtur áranna 2011-2018 var tæp 4%. Á föstudaginn birti Hagstofan fyrsta mat á landsframleiðslunni á 1. ársfjórðungi. Samkvæmt fyrstu tölum jókst landsframleiðslan um 1,7% á 1. ársfjórðungi miðað við sama ársfjórðung 2018. Flestar opinberar spár gera ráð fyrir samdrætti landsframleiðslunnar á þessu ári og ættu þessar nýju tölur ekki að hafa nein sérstök áhrif á þær spár.

Það helsta frá síðustu viku

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 3. júní 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 3. júní 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 3. júní 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

10

No filter applied

Tengdar greinar