Fækkun erlendra ferðamanna hefur komið misjafnlega niður á einstökum landsvæðum.
Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hér á landi hefur lækkað töluvert miðað við síðasta ár, hvort sem mælt er í krónum eða evrum. Lækkunin hefur þó reynst nokkuð meiri í evrum en krónum sökum þeirrar veikingar sem orðið hefur á krónunni frá sömu tímapunktum í fyrra. Þessa lækkun má líklegast rekja til verri nýtingar samfara bæði fækkun ferðamanna og fjölgun hótelherbergja.
Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hér á landi hefur lækkað töluvert miðað við síðasta ár, hvort sem mælt er í krónum eða evrum. Lækkunin hefur þó reynst nokkuð meiri í evrum en krónum sökum þeirrar veikingar sem orðið hefur á krónunni frá sömu tímapunktum í fyrra. Þessa lækkun má líklegast rekja til verri nýtingar samfara bæði fækkun ferðamanna og fjölgun hótelherbergja.
Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.
Skráðu þig á póstlistaInnihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.