Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Eftir að hafa veikst jafnt og þétt síðan í fyrstu vikunni í apríl hefur gengi krónunnar gagnvart evru verið mjög stöðugt síðan um miðjan júní.

4. júlí 2019  |  Hagfræðideild

Samantekt

Eftir að hafa veikst jafnt og þétt síðan í fyrstu vikunni í apríl hefur gengi krónunnar gagnvart evru verið mjög stöðugt síðan um miðjan júní. Hins vegar hafa nær engin viðskipti átt sér stað í seinni helmingi júní, einungis 2 m.evra skiptu hendur á seinni helmingi júnímánaðar. Seðlabankinn seldi 6 m.evrur á móti veikingunni í fyrri helmingi mánaðarins þann 7. júní en hefur að öðru leyti haldið sig á hliðarlínunni.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar