Hagstofan birtir desembermælingu vísitölu neysluverðs (VNV) fimmtudaginn 19. desember. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,4% hækkun milli mánaða.
Brotthvarf Wow air hefur leitt til töluvert mikillar fækkunar erlendra ferðamanna. Á fyrri árshelmingi fækkaði ferðamönnum um 12,4%.
Fjöldi erlendra ferðamanna um Leifsstöð nam tæplega 442 þúsund manns á öðrum ársfjórðungi borið saman við 547 þúsund á sama fjórðungi í fyrra. Ferðamönnum fækkaði því um 105 þúsund eða 19,2%. Þetta er mun meiri fækkun en á fyrsta fjórðungi þegar hún nam 4,7%. Meiri fækkun á öðrum fjórðungi skýrist af brotthvarfi Wow air sem fór í þrot í lok mars. Á fyrri árshelmingi fækkaði ferðamönnum um 12,4%.
Hagsjá: Erlendum ferðamönnum fækkað um 19,2% eftir brotthvarf Wow air (PDF)
Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.
Skráðu þig á póstlistaInnihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.