Vikubyrjun

Vikubyrjun 12. ágúst

Þátttaka erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði hefur aukist mikið á síðustu árum. Útlendingar eru að sumu leyti eins konar jaðarvinnuafl, þeir koma sterkt inn þegar mikið er af lausum störfum og eru oft fyrstir út þegar störfum fækkar. Það kemur því ekki á óvart að töluverður hluti atvinnulausra er af erlendu bergi brotinn.

12. ágúst 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn greiðslumiðlun og Vinnumálastofnun skráð atvinnuleysi.
  • Á fimmtudag birtir Reginn hálfsársuppgjör.

Mynd vikunnar

Þátttaka erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði hefur aukist mikið á síðustu árum. Útlendingar eru að sumu leyti eins konar jaðarvinnuafl, þeir koma sterkt inn þegar mikið er af lausum störfum og eru oft fyrstir út þegar störfum fækkar. Það kemur því ekki á óvart að töluverður hluti atvinnulausra er af erlendu bergi brotinn. Hlutfall erlendra starfsmanna af atvinnulausum hefur þannig fjölgað úr 5% árið 2015 í um 35% nú.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 12. ágúst 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 12. ágúst 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 12. ágúst 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5

No filter applied

Tengdar greinar