Vikubyrjun

Vikubyrjun 19. ágúst

Atvinnuþátttaka var 84% í júní og hefur ekki verið meiri síðan í júlí 2018. 209 þús. manns voru starfandi og 6.800 atvinnulausir. Starfandi voru um 6 þús. fleiri nú í júní en í júní 2018. Vikulegur vinnutími var að jafnaði 40,1 stundir í júní og hafði fækkað um 0,6 stundir frá júní 2018.

19. ágúst 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birta Reitir hálfsársuppgjör.
  • Á morgun birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn niðurstöður könnunar á væntingum markaðsaðila á þriðja ársfjórðungi. VÍS birtir hálfsársuppgjör.
  • Á fimmtudag birta Origo og Sjóvá hálfsársuppgjör.
  • Á föstudag birtir TM hálfsársuppgjör.

Mynd vikunnar

Atvinnuþátttaka var 84% í júní og hefur ekki verið meiri síðan í júlí 2018. 209 þús. manns voru starfandi og 6.800 atvinnulausir. Starfandi voru um 6 þús. fleiri nú í júní en í júní 2018. Vikulegur vinnutími var að jafnaði 40,1 stundir í júní og hafði fækkað um 0,6 stundir frá júní 2018. Séu breytingar á fjölda starfandi og vikulegum vinnutíma teknar saman jókst vinnuaflsnotkun um 1,8% á 1. ársfjórðungi og 2,0% á 2. ársfjórðungi í ár.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 19. ágúst 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 19. ágúst 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 19. ágúst 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

14

No filter applied

Tengdar greinar