Vikubyrjun

Vikubyrjun 23. september

Virðisaukaskattsskýrslur í þeim atvinnugreinaflokkum sem tengjast íbúðauppbyggingu benda til þess að byggingariðnaðurinn sé aðeins að róast. Velta í byggingu húsnæðis og þróun byggingarverkefna jókst um 2,5% að raunvirði á fyrri helmingi ársins samanborið við stöðuna fyrir ári síðan en velta í sérhæfðri byggingarstarfsemi jókst um 1,7% milli ára.

23. september 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

Mynd vikunnar

Virðisaukaskattsskýrslur í þeim atvinnugreinaflokkum sem tengjast íbúðauppbyggingu benda til þess að byggingariðnaðurinn sé aðeins að róast. Velta í byggingu húsnæðis og þróun byggingarverkefna jókst um 2,5% að raunvirði á fyrr helmingi ársins samanborið við stöðuna fyrir ári síðan en velta í sérhæfðri byggingarstarfsemi jókst um 1,7% milli ára. Til samanburðar jókst veltan í þessum tveimur flokkum um yfir 10% á fyrri helmingi ársins, árlega síðustu fimm ár. Sjá nánar í Hagsjá um fasteignamarkaðinn sem við birtum í síðustu viku.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 23. september 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 23. september 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 23. september 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

9

No filter applied

Tengdar greinar