Vikubyrjun

Vikubyrjun 14. október

Fjöldi nýrra íbúða sem koma inn á markaðinn á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist nokkuð hratt síðan 2011 þegar einungis 565 íbúðir komu inn á markaðinn. Í fyrra voru þetta um 2.300 íbúðir, en samkvæmt spá Samtaka iðnaðarins mun svipaður fjöldi koma inn á markaðinn á hverju ári milli 2019 og 2022.

14. október 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birtir þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, Seðlabankinn birtir upplýsingar um greiðslumiðlun og Vinnumálastofnun skráð atvinnuleysi.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn fundargerð peningastefnunefndar vegna seinustu vaxtaákvörðunar.

Mynd vikunnar

Fjöldi nýrra íbúða sem koma inn á markaðinn á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist nokkuð hratt síðan 2011 þegar einungis 565 íbúðir komu inn á markaðinn. Í fyrra voru þetta um 2.300 íbúðir, en samkvæmt spá Samtaka iðnaðarins mun svipaður fjöldi koma inn á markaðinn ár hvert fram til 2022. Á sama tíma gerir mannfjöldaspá Hagstofunnar ráð fyrir að hægja muni á fjölgun íbúa hér á landi.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 14. október 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 14. október 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 14. október 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07d-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar