Vikubyrjun

Vikubyrjun 21. október

Kortavelta þróast nú í auknum mæli í takt við kaupmátt launa sem bendir til þess að landsmenn séu síður að eyða um efni fram. Kaupmáttur launa hefur aukist um 1,1% milli ára á fyrstu tveimur mánuðum þriðja ársfjórðungs sem er tæpu prósentustigi ofar aukningunni í kortaveltu á þriðja ársfjórðungi.

21. október 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudag birta Marel, TM og VÍS uppgjör fyrir 3. árshluta.
  • Á fimmtudag birtir Landsbankinn uppgjör fyrir 3. árshluta.

Mynd vikunnar

 

Kortavelta þróast nú í auknum mæli í takt við kaupmátt launa sem bendir til þess að landsmenn séu síður að eyða um efni fram. Kaupmáttur launa hefur aukist um 1,1% milli ára á fyrstu tveimur mánuðum þriðja ársfjórðungs sem er tæpu prósentustigi ofar aukningunni í kortaveltu á þriðja ársfjórðungi.

Það helsta frá fyrri viku

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 21. október 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 21. október 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 21. október 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar