Vikubyrjun

Vikubyrjun 28. október

Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu voru bílar sem knúnir eru af grænum orkugjöfum að öllu leyti eða að hluta 26% nýrra skráninga það sem af er ári. Árið 2016 var sama hlutfall 10%. Í nýju hlaðvarpi hagfræðideildar Landsbankans, Markaðsumræðunni, er meðal annars fjallað um yfirvofandi orkuskipti og áhrif þeirra á skráð félög á hlutabréfamarkaði.

28. október 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Klukkan 9 birtir Hagstofan vísitölu neysluverðs. Brim birtir uppgjör eftir lokun markaða.
  • Á þriðjudaginn birta Hagar og Síminn uppgjör.
  • Á miðvikudag birtir Hagfræðideild nýja þjóðhags- og verðbólguspá á morgunfundi í Hörpu. Seðlabankinn birtir niðurstöður úr síðustu könnun á væntingum markaðsaðila þennan dag.
  • Á fimmtudaginn birta Icelandair, Eik, Origo og Sjóvá uppgjör.
  • Á föstudag birtir Hagstofan þjóðhagsspá.

Mynd vikunnar

Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu voru bílar sem knúnir eru af grænum orkugjöfum að öllu leyti eða að hluta 26% nýrra skráninga það sem af er ári. Árið 2016 var sama hlutfall 10%. Í nýju hlaðvarpi hagfræðideildar Landsbankans, Markaðsumræðunni, er meðal annars fjallað um yfirvofandi orkuskipti og áhrif þeirra á skráð félög á hlutabréfamarkaði.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 28. október 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 28. október 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 28. október 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5

No filter applied

Tengdar greinar