Vikubyrjun

Vikubyrjun 18. nóvember

Meðal sex fjölmennustu þjóðerna sem koma hingað til lands eyða Bandaríkjamenn mestu. Hver Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands á fyrstu 9 mánuðum ársins eyddi að meðaltali 155 þús. kr. á meðan á dvöl hans stóð. Kínverjar eyddu síðan minnst, eða tæplega 80 þús. kr.

18. nóvember 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Reitir birta árshlutauppgjör í dag.
  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn fundargerð peningastefnunefndar vegna síðustu vaxtaákvörðunar.
  • Á fimmtudag birtir Eimskip árshlutauppgjör.

Mynd vikunnar

Meðal sex fjölmennustu þjóðerna sem koma hingað til lands eyða Bandaríkjamenn mest á hvern ferðamann. Hver Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands á fyrstu 9 mánuðum ársins eyddi að meðaltali 155 þús.kr. á meðan á dvöl hans stóð. Á eftir Bandaríkjamönnum eyddu Bretar mestu, tæplega 150 þús.kr. Kínverjar eyddu síðan minnst, eða tæplega 80 þús. kr. á mann.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 18. nóvember 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 18. nóvember 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 18. nóvember 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5

No filter applied

Tengdar greinar