Vikubyrjun

Vikubyrjun 9. desember

Samkvæmt mati Seðlabanka Íslands námu erlendar eignir þjóðarbúsins 3.870 mö.kr. í lok þriðja ársfjórðungs en skuldir 3.156 mö. kr. Hrein staða við útlönd var því jákvæð um 714 ma. kr. sem er um 24,5% af landsframleiðslu. Þetta er mikil breyting frá því sem áður var, en sögulega hafa erlendar skuldir ætíð verið meiri en erlendar eignir. Þetta hefur skilað sér í að tekjur okkar af erlendum eignum eru núna meiri en kostnaður við erlendar skuldir.

9. desember 2019  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Eftir lokun markaða í dag birta Lánamál ríkisins markaðsupplýsingar.
  • Á miðvikudag verður vaxtaákvörðun peningastefnunefndar birt. Við gerum ráð fyrir óbreyttum vöxtum.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi í nóvember.

Mynd vikunnar

Samkvæmt mati Seðlabanka Íslands námu erlendar eignir þjóðarbúsins 3.870 mö. kr. í lok þriðja ársfjórðungs en skuldir 3.156 mö. kr. Hrein staða við útlönd var því jákvæð um 714 ma. kr. sem er um 24,5% af landsframleiðslu. Þetta er mikil breyting frá því sem áður var, en sögulega hafa erlendar skuldir ætíð verið meiri en erlendar eignir. Þetta hefur skilað sér í að tekjur okkar af erlendum eignum eru núna meiri en kostnaður við erlendar skuldir, svokallaður þáttatekjujöfnuður.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 9. desember 2019 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 9. desember 2019 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 9. desember 2019 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar