Hagsjá

Gistinóttum erlendra ferðamanna fækkaði um 3,3% á síðasta ári

Gistinætur erlendra ferðamanna á hótelum jukust á síðasta ári en drógust saman í Airbnb.

6. febrúar 2020  |  Hagfræðideild

Samantekt

Gistinóttum erlendra ferðamanna á skráðum og óskráðum gististöðum fækkaði um 3,3% á síðasta ári samkvæmt mati Hagstofunnar. Fækkunin er fyrst og fremst rakin til færri gistinátta í Airbnb. Ef ekki hefði komið til fækkun þar hefði fækkun gistinátta í heild mælst 1,3%.
Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Gistinóttum erlendra ferðamanna fækkaði um 3,3% á síðasta ári (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar