Vikubyrjun

Vikubyrjun 10. febrúar

Sé litið til meðalhækkunar á ári á íbúðamakaði á síðustu fjórum árum sést að verð hefur að jafnaði hækkað mest í Mosfellsbæ og minnst í miðbæ Reykjavíkur. Miðbærinn virðist ekki hafa fylgt verðþróun í öðrum hverfum, með þeim afleiðingum að svokallað miðborgarálag hefur lækkað.

10. febrúar 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birtir ferðamálastofa talningu á fjölda erlendra ferðamanna um Leifsstöð.
  • Á miðvikudag birta Arion banki, Íslandsbanki, Heimavellir og Reginn uppgjör.
  • Á fimmtudag birta Sjóvá, Skeljungur og TM uppgjör.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi fyrir janúarmánuð.

Mynd vikunnar

Sé litið til meðalhækkunar á ári á íbúðamakaði  á síðustu fjórum árum sést að verð hefur að jafnaði hækkað mest í Mosfellsbæ og minnst í miðbæ Reykjavíkur. Miðbærinn virðist ekki hafa fylgt verðþróun í öðrum hverfum, með þeim afleiðingum að svokallað miðborgarálag hefur lækkað. Í fyrra voru íbúðir á bilinu 9-31% ódýrari fyrir utan miðborgina, samanborið við að hafa verið 16-39% ódýrari árið 2015.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 10. febrúar 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 10. febrúar 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 10. febrúar 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07b-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar