Vikubyrjun

Vikubyrjun 16. mars

Hlutabréfavísitölur um allan heim lækkuðu verulega í síðustu viku. Meðal annars hefur MSCI-heimsvísitalan lækkað um 25% síðan um áramót, S&P 500 um 23% og FTSE 100 um 31%. Þá voru viðskipti í kauphöllinni í New York stöðvuð nokkrum sinnum í síðustu viku, en viðskipti stöðvast sjálfkrafa í 15 mínútur ef S&P 500 vísitalan lækkar um 7% innan dags. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1997 sem viðskipti stöðvast af þessum ástæðum.

16. mars 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Klukkan 9 í dag birtir Hagstofan tekjuskiptingaruppgjör fyrir 2018.
  • Á morgun birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.

Mynd vikunnar

Hlutabréfavísitölur um allan heim lækkuðu verulega í síðustu viku. Meðal annars hefur MSCI-heimsvísitalan lækkað um 25% síðan um áramót, S&P 500 um 23% og FTSE 100 um 31%. Þá voru viðskipti í kauphöllinni í New York stöðvuð nokkrum sinnum í síðustu viku, en viðskipti stöðvast sjálfkrafa í 15 mínútur ef S&P 500 vísitalan lækkar um 7% innan dags. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1997 sem viðskipti stöðvast af þessum ástæðum.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 16. mars 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 16. mars 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 16. mars 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar