Vikubyrjun

Vikubyrjun 11. maí

Frá áramótum hefur íslenska krónan veikst gagnvart gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda okkar. Þannig hefur evran hækkað um 17%, Bandaríkjadalur um 22% og sterlingspundið um 13%. Norska krónan sker sig úr meðal gjaldmiðla helstu viðskiptalanda okkar, enda lækkaði hún verulega um miðjan mars þegar heimsmarkaðsverð á olíu féll.

11. maí 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birtir Ferðamálastofa talningu á ferðamönnum um Leifsstöð, Reitir birta árshlutauppgjör og Lánamál ríkisins birta mánaðarlega skýrslu sína, Markaðsupplýsingar.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn niðurstöður úr síðustu væntingakönnun markaðsaðila. Reginn og Sýn birta árshlutauppgjör.
  • Á fimmtudag birta Kvika banki og Sjóvá árshlutauppgjör.
  • Á föstudag birtir Vinnumálastofnun skráð atvinnuleysi í apríl.

Mynd vikunnar

Frá áramótum hefur íslenska krónan veikst gagnvart gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda okkar. Þannig hefur evran hækkað um 17%, Bandaríkjadalur um 22% og sterlingspundið um 13%. Norska krónan sker sig úr meðal gjaldmiðla helstu viðskiptalanda okkar, enda lækkaði hún verulega um miðjan mars þegar heimsmarkaðsverð á olíu féll.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 11. maí 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 11. maí 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 11. maí 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar