Vikubyrjun

Vikubyrjun 20. júlí

Fjársýsla ríkisins birti nýlega ríkisreikning fyrir árið 2019. Þar sést greinilega að tekið var að þyngja á í hagkerfinu árið 2019.

20. júlí 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  • Á miðvikudag birtir Marel uppgjör fyrir 2. ársfjórðung og vinnumálastofnun birtir launavísitölu fyrir júní.
  • Á fimmtudag birtir Hagstofan niðurstöður úr vinnumarkaðsrannsókn sinni fyrir júní.
  • Á föstudag birtir Hagstofan júlímælingu vísitölu neysluverðs, við gerum ráð fyrir að vísitalan lækki um 0,3% milli mánaða.

Mynd vikunnar

Fjársýsla ríkisins birti nýlega ríkisreikning fyrir árið 2019. Þar sést greinilega að tekið var að þyngja á í hagkerfinu árið 2019. Árin tvö á undan var lokaniðurstaða ríkisreiknings í góðu samræmi við samþykkt fjárlög, en í fyrra var róðurinn greinilega orðinn þyngri og lokaniðurstaða mun verri en gert var ráð fyrir í fjárlögum þess árs.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 20. júlí 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 20. júlí 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 20. júlí 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

5850a07c-403d-11e5-af9c-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar