Vikubyrjun

Vikubyrjun 27. júlí

Það kom nokkuð á óvart í júlímælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birtist fyrir helgi, að föt og skór lækkuðu einungis um 3,6% í verði milli mánaða. Síðustu ár hafa föt og skór lækkað um meira en 10% milli mánaða í júlí.

27. júlí 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á miðvikudag birta Arion banki og Íslandsbanki hálfsársuppgjör.
  • Á fimmtudag birtir Landsbankinn hálfsársuppgjör.
  • Á föstudag birtir Hagstofan uppfærðar tölur um vöruviðskipti á fyrstu 6 mánuðum ársins og talnaefni um gistinætur í júní.

Mynd vikunnar

Það kom nokkuð á óvart í júlímælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birtist fyrir helgi, að föt og skór lækkuðu einungis um 3,6% í verði milli mánaða. Síðustu ár hafa föt og skór lækkað um meira en 10% milli mánaða í júlí. Svo virðist sem sumarútsölurnar hafa annað hvort ekki verið byrjaðar í verðkönnunarvikunni eða að áhrif þeirra verði ekki verulegar á vísitöluna í ár.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 27. júlí 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 27. júlí 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 27. júlí 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar